Tökum höndum saman - og gróðursetjum

Nú finnst mér að kalla mætti til allt það fólk sem titlað hefur sig náttúruverndarsinna síðastiliðinn ár - og bjóða því að liðsinna skógarbændum við gróðursetningu.  Reyndar held ég að nóg sé til af fólki í landinu, náttúruverndarsinnum eður ei, sem myndi vilja forða þessum verðmætum frá ruslahaugunum!  Til er ég.

Það má nú reyndar líka spyrja þeirrar spurningar hvort ekki mætti frekar gefa þessar plöntur!


mbl.is Milljón trjáplöntur á haugana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mun með glöðu geði hjálpa við að setja þessar plöntur niðuralgjörlega kauplaust.Stofna ætti sjálfboðaliðasveit um að koma þessum plöntum niður,glapræði að henda.

Númi (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 17:12

2 identicon

Til er ég!

Ari (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 20:26

3 Smámynd: Diesel

það held ég að ég geti nú holað niður nokkrum hríslum...

Diesel, 18.1.2009 kl. 21:00

4 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Algjörlega gjörsamlega sammála.  Ég er til í að taka þátt kauplaust.  Það verður bara að stofna félag um þetta.

Máni Ragnar Svansson, 18.1.2009 kl. 21:41

5 Smámynd: DG

10000 hingað í 'Olafsfjörð

DG, 18.1.2009 kl. 22:21

6 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Við leysum þetta mál. Annað er ekki réttlætanlegt. Við horfum á frábæran árangur víða um land þar sem góður hugur hefur fylgt að planta trjám. Heiðmörkin er t.d. mikil náttúruperla, fólki og fuglum til mikils yndisauka og betri lífsskilyrða.

Spurning hvort við eigum ekki að klæða Mosfellsheiðina nýjum skógi? Þar var birkiskógur fram eftir öldum sem var vegna rányrkju gjöreyddur í byrjun 18. aldar.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 19.1.2009 kl. 10:11

7 Smámynd: Birnuson

Sammála. Söfnum liði.

Birnuson, 19.1.2009 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband