"stuðningsmaður Samfylkingarinnar"

Ég hef nú ekki skrifað hér í háa herrans tíð - hef ekki fundið hjá mér neina þörf til þess!  En þar sem ég hafði marglýst yfir stuðningi mínum við Samfylkinguna hérna á síðunni finnst mér rétt að það komi fram að ég sagði mig úr Samfylkingunni og stjórn samfylkingarfélags Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu um leið og Icesave hafði verið samþykkt á Alþingi.  Lýsti í kjölfarið yfir frati á þetta lið sem situr þar sem fastast á sínum rassi!

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þú hefur greinilega hlustað á neikvæðu öflin í samfélaginu og það er miður. Vona að þú áttir þig þegar fram líða stundir. Með jafnaðarmannakveðju fríðabjarna

Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.8.2009 kl. 11:48

2 identicon

Þetta er leitt að heyra. Maður getur oftlega verið ósáttur með það sem ákveðið er en það er ekki ihægt að stroka jafnaðarmanninn út úr hjartanu. Tek undir með Hólmfíði.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband